Valdsherrar vagnverjanna ...

yfirstjorninÁ dögunum var skipt um mann í brúnni hjá stjórn byggđasamlagsins, Strćtó bs. Ţađ er ánćgjulegt & vonandi farnast nýjum formanni - sem & stjórninni allri - vel í störfum sínum á komandi misserum.

Formađurinn kemur frá Reykjavík en sveitarfélögin sex sem eiga Strćtó bs. hafa hver einn fulltrúa í stjórninni. Hér er efalítiđ á ferđinni hćfur hópur fólks sem hefir ţađ erfiđa hlutverk ađ efla almenningssamgöngurnar á sama tíma & huga ţarf vel ađ nýtingu fjármagnsins sem í málaflokkinn fer. Hvađ um ţađ. 

Ţađ vill svo skemmtilega til ađ fulltrúi okkar Kópvćginga býr í námunda viđ dr. Gylforce & Stútulaut hans. Doksi kallinn hefir hinsvegar aldrei séđ hann í leiđ 35, eđa bara í vögnunum yfirhöfuđ. 

Máske er ţađ lenskan í stjórnum & atvinnulífinu yfirleitt. Kannske stundar t.d. stjórn Haga aldrei viđskipti sín í Bónus, Hagkaup eđa Debenhams??? Ef til vill leitar forstjóri Landspítalans ćtíđ á náđir Sjúkrahúss Akureyrar ef hann kennir sér meins??? Vera má ađ bankastjórinn í Íslandsbanka fái launin sín greidd inn á reikning hjá Landsbankanum???

Ţađ er nefnilega allt svo eđlilegt - eđa hvađ???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband