Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Stúlka - ekki brúður ...

74911455_10156206660650938_4157561177552977920_oSvipmikinn ég þennan sá
sem fráleitt er klúður.
Stöndum saman & horfum á
Stúlku - ekki brúður.

Hinn 1. nóvember næstkomandi efnir UN Women til landssöfnunar í samstarfi við Rúv um skaðlegar afleiðingar þvingaðra barnahjónabanda í Malaví.

72884131_10156206659810938_7096554259654639616_oÞar í landi er önnur hver stúlka þvinguð í hjónaband fyrir 18 ára aldur.

Stúlka - ekki brúður stikla

72737010_10156203427285938_6011346028320522240_nÍ tilefni af þættinum hefir Strætó bs. skreytt einn af rafvögnunum 14 með áhrifamiklum hætti. 

Dr. Gylforce finnst hafa tekist vel til með rafvagn þennan & hlakkar til þess að sjá hann á vígvöllum veganna.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband