Næturvagn er vinarþel
viljir þú lengi djamma.
Hverfisgötu keyra vel
þú kneyfar ölið ramma.
Næturvagnar um Hverfisgötu á ný
Í nátt hefja næturleiðir Strætó akstur um Hverfisgötuna á nýjan leik. Góðu heilli & verður fróðlegt að vita hvort það komi ekki til með að mælast vel fyrir hjá nátthrafna- & djammaravagnverjum. Nema hvað.
Illu heilli hefir dr. Gylforce ekki enn skellt sér í næturvagninn. Það er slök frammistaða sem hann verður að gera bragarbót á. Doksi kallinn á sér engar málsbætur; verður bara að hysja upp um sig & kanna stuðið & stemmninguna í næturakstrinum.
Koma svoooo - rífðu þig í gang dr.!!!
Samgöngur | 13.12.2019 | 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. desember 2019
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 124132
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar