Glaðan dag að gera sér
í glampandi sól.
Strætisvagn þá ávallt er
okkar besta skjól.
Huga þarf að tíðni hér
á hátíðardegi.
Fjölga ferðum í korter
svo fækki verjum eigi.
þjappað á þjóðhátíðardaginnAð vissu leyti teljast það gleðileg tíðindi hvar urmull vagnverja hugðist fara með vinum vorum - vögnunum - í miðbæinn á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Maður lifandi.
Illu heilli hefir sunnudagsáætlun verið í gangi þennan dag. Urðu því nokkrir vagnverjar frá að hverfa & bíða í hálftíma eptir næsta vagni.
Vonandi kippir Strætó bs. þessu í liðinn fyrir næsta þjóðhátíðardag & býður upp á þéttari tíðni á stærstu leiðum sínum.
Amen.
Samgöngur | 18.6.2019 | 11:48 (breytt kl. 17:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. júní 2019
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 124135
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar