Fátt er um fína drætti
fyrir veturinn.
Byggðasamlagið mætti
bæta afköstin.
Byggðasamlagið Strætó hefir kynnt vetraráætlunina á heimasíðu sinni. Við lauslega skoðun er aðeins um eina breytingu að ræða, hvar leið 8 er sett á laggirnar og leið 5 stytt á móti. Á það bara við um virka daga.
Vetraráætlun 2019-2020
Að vissu leyti eru það vonbrigði að ekki sé að finna fleiri breytingar á hinu lostfagra leiðakerfi. Það þarf að vera lifandi eins & sagt er & taka eðlilegum breytingum.
Dr. Gylforce saknar enn að ekki skulu ráðist í breytingar í Firðinum. Leiða má líkur að því að kjörnir fulltrúar þar hnjóti um kostnaðaraukann sem fylgir en nýtt leiðakerfi fyrir Gaflara er nánast tilbúið á teikniborðinu hjá Strætó.
Þar kemur til kasta starfsmanna Strætós að sannfæra bæjarfulltrúana í Firðinum um ágæti þessara breytinga og "selja" þeim hugmyndina; einfaldara leiðakerfi, betri þjónusta og tengingar, bæjarbúum til heilla.
Samgöngur | 16.7.2019 | 12:02 (breytt kl. 19:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. júlí 2019
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 124133
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar