Dýrlegur dagur er bíllaus
drífum okkur af stað.
Allir í vagna - ekkert raus
unaður - nema hvað!
Allir í vagninn!
Kæru höfuðborgarbúar!
Nú er tækifæri fyrir þá sem ekki hafa uppgötvað unað vagnanna. Það er frítt í strætó allan liðlangan daginn í tilefni af bíllausa deginum :)
Njótið, njótið!
Samgöngur | 22.9.2019 | 10:46 (breytt kl. 11:07) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. september 2019
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar