Leið nítján á ný ...

strætó-1024x658Þá kemur leið nítján á ný
nautn fyrir Gaflara.
Vélfákum sínum gefa frí
& fljótt ná að spara.

Leið 19 á ný

44-aLoksins grillir í góðar breytingar á hinu lostfagra leiðakerfi í Firðinum.

Dr. Gylforce hefir kallað eptir uppstokkun þessari um nokkra hríð. Alltof mörg 44-cleiðanúmer eru í gangi hjá Göflurum eins & staðan er í dag aukinheldur sem sumar leiðir ganga bara á morgnana meðan aðrar hafa alls kyns tíðni sem ruglar bara vagnverjann í ríminu. Nema hvað.

20160217_223539Sett verður á stofn leið 19 & á hún að leysa af hólmi leiðir 22, 33, 34, 43, 44. Áður var leið þessi til & þjónusta m.a. Norðlingaholtið. Hvað um það.

Stefnt er að því að leið 19 hefji leik á vígvöllum veganna á miðju næsta ári sem verður vonandi til þess að vagnverjum fjölgi til muna.


Bloggfærslur 24. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband