Bálhvasst nú fyrir blágulu
af braut fór einn alveg.
Snælduvitlaust í snjóhulu
snérist út af veg.
Enn lenda hinir blágulu vagnar landsbyggðarinnar í kröppum dansi á Kjalarnesi.
Svæðið er vitaskuld alþekkt fyrir vind & hviður en góðu heilli voru aðeins þrír vagnverjar um borð að þessu sinni.Aukinheldur er það nokkuð spaugilegt að verktakinn suður í Firði, sem annast þá blágulu, sendi á vettvang einkabíl enda einvörðungu þörf á því að gefa þremur vagnverjum far í bæinn.
Kjalarnes
Samgöngur | 27.2.2020 | 23:16 (breytt kl. 23:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. febrúar 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 124132
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar