Fríkeypis nú suður með sjó
sælir eru verjar.
Meðan veiran eitrar okkar hró
& á okkur herjar.
Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ hafa - líkt & aðrir - brugðið á það ráð að loka framhurðum á vögnum sínum til þess að vernda vagnstjóra sína gegn veirunni.
Þeir hafa bætt um betur & ætla að hafa vagnana gjaldfrjálsa meðan á samkomubanninu stendur.
Aukinheldur er mælst til þess að þeir sem geti noti vagnana utan annatíma geri það & dreifi þar með álaginu & mun þá vonandi ganga betur að hafa tveggja metra millibil milli vagnverja.
Yfir&út!
Samgöngur | 18.3.2020 | 10:55 (breytt kl. 11:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. mars 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 124132
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar