Bætist nú við enn eitt blogg
bíð ég eptir vori.
Doktorinn reis upp við dogg
með "dáldið" af hori.
Vagnstjórar nú með vaðið
vel fyrir neðan sig.
Spara ekki sprittbaðið
sprauta á mig & þig.
Gríma & spritt
Hinn kunni & kumpánalegi vagnstjóri á leið 11 kallar ekki allt ömmu sína & vill greinilega hafa vaðið fyrir neðan sig. Er það vel.
Eins & sjá má hefir vagnstjórinn geðþekki bæði grímu & spritt við hendina til þess að koma í veg fyrir smitleiðir á hinn válegu veiru sem gegnumsýrir flest allt í þjóðfélaginu um þessar mundir.
Nú er bara að bíða & sjá hvort aðrir á leið feti ekki í sömu fótspor.
Yfir&út!
Mynd: eirikurjonsson.is
Samgöngur | 4.3.2020 | 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. mars 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar