Bátastrćtó styđ ég heitt
strćtó líka - bćđi.
Getur ferđum gjörla breytt
um Gufunessvćđi.
Borgarstjóri kynnir bátastrćtó
Doktor Gylforce tekur heilshugar undir međ borgarstjóra vorum, hvar hann kynnti ásamt meirihlutanum í borginni hugmyndir um bátastrćtó.
Ćtlunin er ađ fá bátavagninn til ţess ađ fara á milli Gufuness, bryggjuhverfisins & miđbćjarins - & jafnvel er Viđey líka inn í myndinni.
Ţetta er góđ hugmynd & afar spennandi - mađur lifandi!
Bátastrćtó var reyndur sumar eitt milli Akraness & Reykjavíkur en hlaut nú ekki sérstaklega góđar viđtökur hjá oss vagnverjum.
Vonandi kemst ţessi hugmynd á koppinn & lofar doksi kallinn ađ vera duglegur ađ sćkja bátavagninn heim ef af verđur. Lofar!
Yfir&út!
Samgöngur | 2.6.2020 | 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 2. júní 2020
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar