Átta nú vilja áfanga
erlend firma flest.
Borgarlínan alllanga
látlaust verður best.
Átta erlend firmaÞað virðist vera töluverður áhugi hjá hinum ýmsu fyrirtækjum í Evrópu á því að reisa fyrsta áfangann af Borgarlínunni. Góðu heilli.
Öll hafa þau íslensk fyrirtæki sér til fulltingis sem er vel en endanlegt val á því rétta á að liggja fyrir í nóvember. Spennandi!Borgarlínan er samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu & ríkisins. Hún á að verða hryggjarstykkið í almenningssamgöngum hér á svæðinu & uppbyggð með umhverfisvænum hraðvögnum (Bus Rapid Transit - BRT).
Í fyrsta áfanga er stefnt að 25 stoppistöðvum samkvæmt fyrstu tillögum. Áfanginn verður þrettán kílómetra langur - Hamraborg/Ártúnshöfði - & er áætlað að taka hann í notkun árið 2023.
Yfir&út!
Samgöngur | 8.6.2020 | 23:30 (breytt kl. 23:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. júní 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar