Ei gjörla sagt í gríni
að gera er dauðadæmt.
Vagnstjóri með víni
varla á afturkvæmt.
Vín og vagn eiga ekki samleið
Það bárust ekki skemmtilegar fréttir af vagnstjóra einum í morgun á leið 17. Hann er grunaður um ölvun við akstur & var snarlega tekinn af vaktinni.
Sem betur fer varð ekkert óhapp en atvinnubílstjóri undir áhrifum er vitaskuld grafalvarlegt mál sem byggðasamlagið Strætó mun efalítið taka föstum tökum.
Lífstíll | 12.8.2020 | 12:43 (breytt kl. 12:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 12. ágúst 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 124135
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar