Vagnstjóri með víni ...?!?!

Ei gjörla sagt í gríni
að gera er dauðadæmt.
Vagnstjóri með víni
varla á afturkvæmt.

Vín og vagn eiga ekki samleið

Það bárust ekki skemmtilegar fréttir af vagnstjóra einum í morgun á leið 17. Hann er grunaður um ölvun við akstur & var snarlega tekinn af vaktinni.

Sem betur fer varð ekkert óhapp en atvinnubílstjóri undir áhrifum er vitaskuld grafalvarlegt mál sem byggðasamlagið Strætó mun efalítið taka föstum tökum.


Bloggfærslur 12. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband