Um þriðjungur vel þráir
þrengsli á akrein.
Og íhaldsmenn heiðbláir
hausnum berj´í stein.
Þriðjungur velur einkabílinnKönnun fyrirtækisins Maskínu á ferðahögum fólks var birt í vikunni & er allra athygliverð. Heldur betur - maður lifandi!
Rúmlega helmingur aðspurðra vilja komast til & frá vinnu með vagninum, hjólandi eða gangandi. & aðeins rúmlega þriðjungur, eða um 35%, vill notast við einkabílinn.
Aukinheldur kemur fram í könnuninni að yngra fólk er viljugra til þess að notast við fjölbreyttari ferðamáta heldur en þeir sem eldri eru. Það rímar nokkuð vel við það sem dr. Gylforce hefir sagt á þessum vettvangi.
Dr.-inn hefir sagt það margopt hér & endurtekur enn sína speki: Í hvert sinn er hann sest upp í óvininn - einkabílinn - spyr hann sig þessarar spurningar: Er möguleiki á því að komast þessa ferð með öðrum hætti???
& svarið kemur kannski sumum á óvart - en það er nefninlega JÁ!
Samgöngur | 18.9.2020 | 15:46 (breytt kl. 15:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. september 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 124135
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar