Í grasi eru Gaflarar
græna leiðin heim.
Tyrfa eins og töffarar
táknrænt hjá þeim.
Táknrænt torf
Hin evrópska samgönguvika er nú í fullum gangi hvar hún stendur fram á þriðjudag. Nema hvað.
Yfirvöld suður í Firði verða með skemmtilegan og táknrænan viðburð hvar ætlunin er að tyrfa yfir nokkur bílastæði við Strandgötuna.
Áhersla þessarar samgönguviku er á fjölbreyttan & vistvænan samgöngumáta líkt & vagnarnir - vonir vorir - eru.
Amen.
Samgöngur | 19.9.2020 | 18:10 (breytt kl. 20:13) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. september 2020
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 124135
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar