Rauðgulu gleymdir & grafnir ...???

Rauðgulu farnir - ekkert feik
fötluðum til góðs???
Pantakstur nú kominn á kreik
en kannski til hnjóðs???

Í sumar var ferðaþjónustu fatlaðra breytt & tekin upp síða er ber einfaldlega heitið pantakstur.is. 

Í framhaldinu var guli liturinn tekinn af vögnunum aukinheldur sem merki strætó (lógó) var fjarlægt.

Vagnarnir eru nú alrauðir með myndum á en dr.-inn saknar gömlu ásýndarinnar. Maður lifandi! 

Vonandi er þjónustan betri hjá Pantakstri & elur dr. Gylforce þá von í brjósti að notendur þjónustunnar séu ánægðir með hana eptir sumarið. 

Já, yfir&út!






Bloggfærslur 8. september 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband