
Hinsvegar var gaman að sjá hve vagnverjar fjölmenntu í för þessa. Um 15 verjar sátu mestalla leiðina sem er góður fjöldi miðað við ferð seint um kvöld hér í Voginum. Hvað um það.
Ekki virtist vagnstjórinn hressast við aksturinn hvar hann í tvígang gleymdi að stöðva vagninn eptir að ýtt hapði verið - þéttingsfast en þó fimlega - á stanzrofann. Aukinheldur var skollin á fljúgandi hálka & ljóst að hygli stjórans varð að vera í hámarki.
Kvöldvöktunum knúnir
keyrandi stubbabrot.
Lemstraðir & lúnir
langar heim í sitt kot.
Dr. Gylforce sté stoltur út úr hinum ljósa MAN við Engihjallann & hélt rakleitt í Mjódd þeirra Breiðhyltinga.
Meira síðar mínir virðulegu vagnverjar ...
Flokkur: Bloggar | 14.11.2013 | 09:22 (breytt kl. 13:58) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 124050
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.