Afmælisdagurinn í Mekka ...

Það var vel við hæfi að eyða afmælisdegi bloggsíðunnar í þjónustuverinu við Þönglabakka.

Ætlun hliðarsjálfsins var aldrei annað en að blogga um ferðir sínar í 10 ár & hefur það aö öllum líkindum þrýst þéttingsfast en þó fimlega - & umfram allt tímanlega - á stanzrofa síðunnar að þessu sinni.

Hinsvegar er dr.-inn öngvan veginn hættur að halda á vit vagna. Maður lifandi. Nema hvað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband