Úr selum í sali
sameinar menn.
Grænn þar grasbali
grátt leikinn senn?
Í skýrslunni skýru & skorinortu, sem minnst hefir verið á í öðru bloggi, eru nokkrar athygliverðar hugmyndir viðraðar um svokallaða strætóvegi hvar einvörðungu hinu gulleitu vagnar mega aka. Nema hvað.Ein tillagan er sú að fá góða tengingu milli seljahverfis okkar Breiðhyltinga yfir í hina kópvægsku sali. Þarna er lagt til að leggja vegspotta úr Lambaseli yfir í Rjúpnasali.
Eitthvað segir nú doksa kallinum að íbúar í Lambaselinu verði nú ekki par hrifnir af þessari hugmynd.
En sjáum til. Ef af verður mun þetta gjörbylta almenningssamgöngum í þessum hverfum. Ekki spurning.
Yfir&út!
Flokkur: Bloggar | 26.10.2018 | 15:56 (breytt kl. 16:34) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.