Vagnverjar eins & við
verum eigi hrædd.
Breytingar settar í bið
Borgarlína rædd.
Breytingar aðeins að hluta
Byggasamlagið Strætó sendi frá sér fréttatilkynningu í dag, hvar vakin er athygli á því að enn frestast sumar breytingar á ýmsum leiðum vegna framkvæmda á Landspítalareitnum.
Um næstu helgi koma til framkvæmda nokkrar breytingar sem finna má í slóðinni hér að ofan. Svá verður gefið meira í hinn 26. mars með veigameiri breytingum. Þar má benda á akstur leiða 5 & 15 sem fara munu m.a. um Barónsstíg & Egilsgötu í ferðum sínum til & frá Hlemmi. Spennandi.
Á meðan þessu líður skrafa kjörnir fulltrúar á hinu háa Alþingi um samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar en þar er m.a. að finna kafla um Borgarlínuna.
Vonandi horfa þingmenn eigi til austurs & halda til klausturs í kvöld, heldur einbeiti sér að samgönguáætluninni & ljúki annarri umræðu um hana sem allra fyrst.
Yfir&út!
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 5.2.2019 | 19:02 (breytt kl. 19:34) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.