Vagnstjórar í verkfall
vilja meiri aur.
Upphefja sitt ákall
orðnir alveg staur.
Verkfall vagnstjóra
Í morgun hófst verkfall meðal vagnstjóra Kynnisferða sem ku hafa áhrif á 10 strætisvagnaleiðir. Eptir að verkfallið hófst sátu þeir þó ekki auðum höndum, heldur þrömmuðu fylktu liði um Hlemmtorgið í kröfugöngu.
Verkfall þeirra er frá 1.-30. apríl frá kl. 7-9 & 16-18 virka daga. Sumsé, á annatíma þegar flestir eru að nota vagnana.
Enda þótt dr. Gylforce sé leiður yfir því að vita til þess að vagnarnir séu stopp, styður hann vagnstjórana & vonar svo innilega að samningar takist um sanngjörn kjör.
Mynd: Benjamin Julian, tekin (án leyfis :( )af FB síðu samtaka um bíllausan lífsstíl.
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 1.4.2019 | 15:50 (breytt kl. 16:09) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 122928
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.