Títt í hraki tímans
taka ţeir eitt "gleym".
Grípa gjarnan til símans
gerist of oft hjá ţeim.
Gjarnir á gleymsku
Vagnverja einum tókst ađ nappa vagnstjóra í símanum. Ţetta kemur fram á dv.is. Atvikiđ átti sér stađ á leiđ 4 sem dr.-inn ţekkir nú vel til.
Vagnstjórinn tók beygju inn Austurberg hjá Hólabrekkuskóla & virđist hafa hugann viđ símann sinn í stađ umferđarinnar. Illu heilli!
Dr. Gylforce hefir varla orđiđ var viđ ađ vagnstjórar séu mikiđ í símanum sínum en miđađ viđ fréttir sem berast af & til er ţetta eitthvađ sem ţeir verđa ađ bćta.
Ímynd ţeirra & áreiđanleiki er í húfi. Vagnstjórar, upp međ sokkana, kippiđ ţessu í liđinn. Ţetta á vitaskuld ekki ađ sjást.
Yfir&út!
Mynd: dv.is
Flokkur: Samgöngur | 3.4.2019 | 09:38 (breytt kl. 09:41) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 122928
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.