Upplýstur & umhverfisvænn
í eðal rafvagni.
Held ég senn á leið ljóðrænn
leik mér í rafmagni.
Gleðifregnir hafa borist úr ranni byggðasamlagsins þess efnis að loksins séu skjáirnir eða upplýsingatöflur rafvagnanna komið í gagnið. Hipp-hipp húrrey!
Það tók um eitt & hálft ár að gangsetja skjáina því fyrstu rafvagnarnir komu hingað til lands á vormánuðum árið 2018. Svari nú hver fyrir sig hvort það sé ekki alltof langur tími. Nema hvað.
Dr. Gylforce hefir ekki komist í rafvagn enn sem hefir skjáinn í lagi en hlakkar mikið til & leyfði sér að stela þessari mynd af sjálfum upplýsingafulltrúa Strætós (vonandi fyrirgefur hann það :) )
Yfir&út!
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 9.11.2019 | 13:39 (breytt 10.11.2019 kl. 01:06) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Þórarinsson (IP-tala skráð) 9.11.2019 kl. 23:04
Það er hárétt Jón, það átti að standa í blogginu vormánuðir 2018 sem er jú mars 2018 en ekki 2017. Svo má ræða hvort það sé ekki of langur tími að það þurfi eitt ár og næstum 8 mánuði til þess að koma skjáunum í lag.
Dr. Gylforce, 10.11.2019 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.