Strætóbíó á Safnanótt ...

10933110-3x2-700x467
Bílabíó

Það var einkar vel til fundið hjá Kvikmyndasafni Íslands & Hafnarfjarðarbæ að bjóða upp á bílabíó á Safnanóttinni. 

Enn betra var að hafa forláta strætisvagn til taks fyrir þá sem ekki voru á einkabílnum - óvininum - en vildu koma & upplifa þessa skemmtilegu stemmningu. 

3901_500Sýndar voru myndirnar Stuttur frakki og Sódóma Reykjavík & hepði nú dr. Gylforce mikið viljað vera þarna en það tókst ekki að þessu sinni. Illu heilli.

Vonandi verður þetta endurtekið með vagninum svá doksi kallinn geti komið, setið & notið mynda í botn í unaðslegum strætisvagni.

Bílabíó á Safnanátt
bus-inn góð hugmynd.
Kók & popp, á hjalla kátt
komst þó ekki - synd!



Yfir&út!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband