Það var einkar vel til fundið hjá Kvikmyndasafni Íslands & Hafnarfjarðarbæ að bjóða upp á bílabíó á Safnanóttinni.
Enn betra var að hafa forláta strætisvagn til taks fyrir þá sem ekki voru á einkabílnum - óvininum - en vildu koma & upplifa þessa skemmtilegu stemmningu. Sýndar voru myndirnar Stuttur frakki og Sódóma Reykjavík & hepði nú dr. Gylforce mikið viljað vera þarna en það tókst ekki að þessu sinni. Illu heilli.
Vonandi verður þetta endurtekið með vagninum svá doksi kallinn geti komið, setið & notið mynda í botn í unaðslegum strætisvagni.
Bílabíó á Safnanátt
bus-inn góð hugmynd.
Kók & popp, á hjalla kátt
komst þó ekki - synd!
Yfir&út!
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 10.2.2020 | 07:36 (breytt kl. 08:23) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 124047
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.