Ekki þarf bíl að brúka
ef bruna þarf út.
Í umferðinni að húka
við endum niðurlút.
Bíllaus lífsstíll
Hér að ofan er fyrirtaksgrein um ágæti þess að nota aðra samgöngumáta heldur en einkabílinn. Viðkomandi hefir verið án bifreiðar í 18 mánuði & tekið vagninn grimmt & líkað það vel. En ekki hvað???
Það er jú byrjunin.
Dr. Gylforce hefir einmitt ljáð máls á þessu hér & hvatt fólk hvarvetna í hvívetna til þess að hafa ferðamáta sína sem fjölbreyttasta.
Höfum það í huga; það þarf ekki að fara allar ferðir sínar með óvininum því vagnarnir eru vinir okkar!
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 14.2.2020 | 08:55 (breytt kl. 08:56) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 122909
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.