Rauntímatöflur orðnar raunveruleiki ...

imagesHundrað skýli hafa nú
hárnákvæmt kerfi.
Ætli hugmyndin sé sú
að setja í öll hverfi?

Rauntímatöflur orðnar raunveruleiki

CaptureÍ síðustu viku var mikið fagnaðarefni, hvar borgarstjórinn hleypti á stokkunum rauntímatöflu. Í framhaldinu verða sett svokölluð LED-biðskýli út um hvippinn & hvappinn & munu þau verða eitt hundrað talsins í árslok.

Hægt og bítandi eru því almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu að þokast í rétta átt.

Dr. Gylforce hefir lengi beðið eptir þessu enda afar þægilegt að vita hve langt er í næsta vagn.

Vel gert - & svo mun nýja greiðslukerfið - Klappið - líta dagsins ljós á næsta ári :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband