Gylforce-inn með höppum & glöppum
í Grafarvogi beið.
Kynnisferðir í dansi kröppum
keyrt á sjöundu leið.
Keyrt á leið 7
Í marsmánuði tóku Kynnisferðir við leið 7 af Strætó bs., hvar leið sú ekur frá Grafarvogi yfir í ný hverfi þeirra Mosfellinga. Nema hvað.Í kvöld lenti annar vagninn á leiðinni í kröppum dansi rétt hjá Egilshöllinni.
Góðu heilli urðu ekki slys á fólki & ekki er annað að sjá en að Crosswayvagninn sé lítið skemmdur.
Vonandi kemst hann fljótt út á vígvelli veganna enda lítið um varavagna á þeim bænum.
Yfir&út!
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 31.5.2020 | 22:57 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 124175
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.