Rauðgulu farnir - ekkert feik
fötluðum til góðs???
Pantakstur nú kominn á kreik
en kannski til hnjóðs???
Í sumar var ferðaþjónustu fatlaðra breytt & tekin upp síða er ber einfaldlega heitið pantakstur.is. Í framhaldinu var guli liturinn tekinn af vögnunum aukinheldur sem merki strætó (lógó) var fjarlægt.
Vagnarnir eru nú alrauðir með myndum á en dr.-inn saknar gömlu ásýndarinnar. Maður lifandi!
Vonandi er þjónustan betri hjá Pantakstri & elur dr. Gylforce þá von í brjósti að notendur þjónustunnar séu ánægðir með hana eptir sumarið.
Já, yfir&út!
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Lífstíll, Umhverfismál | 8.9.2020 | 21:53 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 122757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.