Komnir loks á kortið
kætist nú lundernið.
Lætur ekkert ósnortið
Austurlandsvíðernið.
Vér vagnverjar fögnum nú því frá og með mánudeginum 3. janúar 2022 mun rekstur Strætisvagna Austurlands færast frá Múlaþingi og yfir til Vegagerðarinnar. Nema hvað!
Almenningssamgöngur á Austfjörðum verða því formlega hluti af leiðaneti Strætó á landsbyggðinni. En ekki hvað???
Akstursleiðirnar munu ekki breytast en leiðirnar munu fá ný leiðanúmer og nýjar tímatöflur.
Jibbíkóla!!!
Flokkur: Samgöngur | 31.12.2021 | 00:39 (breytt kl. 00:41) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Samgöngur í sveitarfélaginu Fjarðabyggð (Norðfj.+Eskifj.+Reyðarfj+ Fáskrúðsfj.+Stöðvarfj.+Breiðdalsvík) hafa ALDREI verið á vegum Múlaþings. M. er nýstofnað sveitarfélag (haust 2020), þá sameinuðust Fljótsdalshérað, Borgarfj.eystri+Seyðisfj.+Djúpivogur. Þú ert að rugla saman sveitarfélögum. - En áður voru starfandi Strætisvagnar Austurlands, og vagnarnir þurftu auðvitað að keyra milli sveitarfélaga.
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 31.12.2021 kl. 15:00
Sæl,
takk fyrir þessa ábendingu. Hún ætti nú að rata alla leið til Strætós bs. því þessar upplýsingar eru fengnar af heimasíðu þeirra.
Dr. Gylforce, 1.1.2022 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.