Vagnverji virtur ađ vettugi ...

Virtur ađ vettugi
vont er ómakiđ.
Bílstjóri syndugi
segđu afsakiđ.

Virtur ađ vettugi

Ţađ bárust ekki góđar fréttir af vagnstjóra einum - líklega á leiđ leiđanna, leiđ 1 - varđandi samskipti hans viđ vagnverja einn. Sá er bundinn hjólastól og vildi vitaskuld taka sér far međ vinum vorum, vögnunum. 

Vagnstjórinn hafnađi ţví & taldi sig ekki ţurfa ađ ađstođa verjann viđ ađ komast inn í vagninn. Ţađ er gegn vinnureglum Strćtó og veit dr.-inn mćtavel ađ byggđasamlagiđ mun bregđast hratt og örugglega í ţessu máli.

Góđu heilli heyra svona leiđindaatvik til undantekninga.

Yfir&út!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held ég kannist viđ kauđa ( íslendingur). Sá var ađ keyra ásinn ţegar ég tók strćtó fyrir ţrem árum síđan. Hann neitađi ađ hleypa fólki út í Firđinum vegna ţess ađ ţađ hringdi ekki bjöllunni ( ţetta er skiptistöđ en ekki bara stoppistöđ). Ég lét ţjónustumiđstöđina vita en ţađ virtist ekkert hafa veriđ gert í málunum. Á ţessum tíma ćtlađi ég ađ sleppa einkabílnum og nota frekar strćtó. En almenn leiđindi og óliđlegheit ökumanna, sérstaklega útlendinganna leiddi til ţess ađ ég snéri til baka og keypti mér gamlan bíl sem ég skrönhlast nú á. Svona atvik heyrir sennilega til undantekninga en ţjónustulund Strćtó og margra starfsmanna ţar ( bílstjóra) er ekki eitthvađ sem heyrir til undantekninga. Ţví miđur.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 22.7.2019 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband